TILBOÐIN okkar eru á kvöldmatseðli og eru ætluð fyrir að minnsta kosti tvo til þess að fá góða blöndu af réttum og eru framreidd miðað við fjöldann.

Ef um hópa er að ræða mælum við með hópmatseðlunum okkar.

tilbod1.png

tilboð 1*

Grænmetis Samosas
Channa Masala
Navratna Kurma
Aloo Gobi Mattar
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILT

3.090 KR. Á MANN / FYRIR TVO EÐA FLEIRI

 

* vegan útgáfa einnig í boði!

tilbod2.png

tilboð 2

Lauk Pakodas
Tikka Masala Kjúklingur
Mangalori Kjúklingur
Channa Masala
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILT

3.190 KR. Á MANN / FYRIR TVO EÐA FLEIRI

 

tilbod3.png

tilboð 3

Aloo Bondas
Tikka Masala Kjúklingur
''65'' Kjúklingur
Navratna Kurma
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILLISTERKT

3.290 KR. Á MANN / FYRIR TVO EÐA FLEIRI

tilbod4.png

tilboð 4

Lamba Samosas
Madras Kjúklingur
Lamb Vindaloo
Aloo Gobi Mattar
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

STERKT

3.390 KR. Á MANN / FYRIR TVO EÐA FLEIRI


 
MANGALORI ÞIÐJUDAGS.JPG
16797748_1360036084070287_2789154963823478151_o.jpg
 
 

þriðjudagur 19. Júní, 2018

Á hverjum þriðjudegi velja kokkarnir okkar rétt sem við bjóðum á sérstöku þriðjudagstilboði. Þessa vikuna er:

SHAHI KURMA

HRÍSGRJÓN

HVÍTLAUKS NAAN

2.190 KR.


* Grænmetis & vegan tilboð einnig í boði. 

Tilboðið gildir á Hverfisgötu, Lækjargötu og í Hlíðasmára. Gildir ekki í Kringlunni.

miðvikudagar í JÚNÍ, 2018

Á miðvikudögum eða Miðvegandögum eins og við köllum þá, bjóðum við upp á þrjá auka vegan rétti úr smiðju kokkana okkar, ásamt hefðbundna matseðlinum. Hægt er að fá réttina staka eða smakka alla þrjá í einstökum MIÐ-VEGAN-THALI. Í þessum mánuði:

KERALA STYLE STIR FRY

Strengjabaunir eldaðar með hvítlauk, lauk og kryddum.

ALOO CAPSICUM

Kartöflur og papríka eldaðar í bragðmikilli kryddblöndu.

DAAL

Linsubaunir eldaðar með hvítlauk og túrmeriki, eftirlætisréttur Indverja.

2.290 KR.

Í MIÐ-VEGAN-THALI eru réttirnir bornir fram með lauk pakodas / aloo bondas og UPMA indversku cous cous í stað hrísgrjóna. Með kvöldverðar thali fylgir vegan naan.

Hádegis thali 2.490 KR. / Kvöldverðar thali 3.090 KR.

Ath - gildir á kvöldin á Hverfisgötu, Hlíðasmára og Lækjargötu. Ekki í boði í Kringlunni. 

 

Tilboð1.jpg

Ef þið eruð 8 manns eða fleiri þá er tilvalið að taka hópmatseðil fyrir veisluna. Þið veljið þann hópmatseðil sem hentar ykkar veislu best. 

MATSEÐILL 1

Þú velur tvo kjúklingarétti og einn grænmetisrétt af matseðli sem hópurinn fær blöndu af. Með fylgja hrísgrjón, naan brauð og jógúrtsósa. 
Verð á mann er 3.290 KR.

MATSEÐILL 2

Þú velur einn forrétt og þrjá aðalrétti (kjúkling og/eða grænmeti) af matseðli sem hópurinn fær blöndu af. Með fylgja hrísgrjón, naan brauð og jógúrtsósa. 
Verð á mann er 3.590 KR.*

* Einnig er hægt að fá lambarétt í stað kjúklingarétts fyrir 200 kr. á mann aukalega.

Hringdu í síma 578 - 3838 eða sendu póst á pantanir@hradlestin.is og við hjálpum þér að setja saman ljúffenga blöndu sem hentar þínu tilefni.